Nemendaráð Fossvogsskóla
Samkvæmt lögum um grunnskóla skal starfa nemendafélag við grunnskóla og er öflugt nemendafélag í Fossvogsskóla. Nemendafélagið vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og sitja fulltrúar þess í skólaráði.
Samkvæmt lögum um grunnskóla skal starfa nemendafélag við grunnskóla og er öflugt nemendafélag í Fossvogsskóla. Nemendafélagið vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og sitja fulltrúar þess í skólaráði.