Skólaráð Fossvogsskóla
Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.
Skólaráð Fossvogsskóla 2025-2026
- María Helen Eiðsdóttir, skólastjóri
- Svava Björk Áseirsdóttir, aðstoðarskólastjóri
- Elsa Herjólfsdóttir Skogland, kennari
- Margrét Birna Garðarsdóttir, kennari
- Anna Björt Sigurðardóttir forstöðumaður Neðstalands
- Guðrún Tómasdóttir, fulltrúi foreldra
- Þorleifur Örn Gunnarsson, fulltrúi foreldra