Foreldrastarf í Fossvogsskóla

Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að skólastarfi. Í hverjum skóla er starfrækt foreldrafélag, foreldraráð eða skólaráð.

Foreldrafélag Fossvogsskóla

Við Fossvogsskóla starfar öflugt foreldra félag sem hefur það að markmiði að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.  Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.

Teikning af hjónum með ungling á milli sín.

Stjórn foreldrafélags 2025-2026

  • Anna Katrín Sigfúsdóttir
  • Ása Bryndís Gunnarsdóttir
  • Ása Dís Kristjánsdóttir
  • Dórótea Höeg Sigurðardóttir
  • Guðný Birna Ármannsdóttir, varaformaður.
  • Guðrún Tómasdóttir, varaformaður.
  • Héðinn Þórðarson
  • Herberg H. Ingvarsdóttir
  • Hilmar Ingi Rúnarsson
  • Högni Stefán Þorgeirsson
  • Katrín Dögg Teitsdóttir, ritari.
  • Lillý Valgerður Pétursdóttir
  • Marteinn Briem
  • Ra U An Is
  • Ragnar Björgvinsson, formaður.
  • Sigríður Halldórsdóttir
  • Sigrún Magnea Þráinsdóttir
  • Steinunn Sveinsdóttir
  • Unnur Björnsdóttir, gjaldkeri.
  • Þorleifur Örn Gunnarsson